fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er áfram í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Ísland hefur leikið tvo leiki frá því að síðasta útgáfa listans var gefin út. Báðir leikirnir voru í undankeppni HM 2026.

Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli en tapaði svo 2-1 gegn Frakklandi í París, þrátt fyrir frábæra frammistöðu.

Næstu leikir liðsins eru einnig í undankeppni HM 2026 og fara þeir báðir fram á Laugardalsvelli. Liðið mætir fyrst Úkraínu þann 10. október og svo Frakklandi þremur dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum