fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fréttir

„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi!“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. júlí 2025 08:58

Gordon Ramsay. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi! Laxveiði, ótrúlegar minningar og ljúffengur matur! Til hamingju með alla frábæru veitingastaðina í Reykjavík“,

segir breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay, sem sótti landið enn og aftur heim síðastliðna viku.

Í færslu á Facebook deilir Ramsay myndum frá laxveiðinni og heimsókn sinni á veitingastaðina Skál, á Njálsgötu á horni Klapparstígs, og Lólu, Hafnarhvoli, Tryggvagötu 11.

Ramsay með starfsfólkinu á Skál. Mynd: Facebook.
Ramsay með starfsfólkinu á Lólu. Mynd: Facebook.

Einnig heimsótti hann Þrastarlund.

Sjá einnig: Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“
Fréttir
Í gær

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“
Fréttir
Í gær

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn