fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi!“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. júlí 2025 08:58

Gordon Ramsay. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var ótrúleg vika á Íslandi! Laxveiði, ótrúlegar minningar og ljúffengur matur! Til hamingju með alla frábæru veitingastaðina í Reykjavík“,

segir breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay, sem sótti landið enn og aftur heim síðastliðna viku.

Í færslu á Facebook deilir Ramsay myndum frá laxveiðinni og heimsókn sinni á veitingastaðina Skál, á Njálsgötu á horni Klapparstígs, og Lólu, Hafnarhvoli, Tryggvagötu 11.

Ramsay með starfsfólkinu á Skál. Mynd: Facebook.
Ramsay með starfsfólkinu á Lólu. Mynd: Facebook.

Einnig heimsótti hann Þrastarlund.

Sjá einnig: Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að mál Trump og Epstein-skjalanna geti endað með ríkisrétti – „Þetta er örvænting á stigi sem við höfum ekki séð áður“

Segir að mál Trump og Epstein-skjalanna geti endað með ríkisrétti – „Þetta er örvænting á stigi sem við höfum ekki séð áður“
Fréttir
Í gær

Lítill pylsuhundur lifði í eitt og hálft ár í óbyggðunum – „Hún er orðin svolítið sjálfstæðari“

Lítill pylsuhundur lifði í eitt og hálft ár í óbyggðunum – „Hún er orðin svolítið sjálfstæðari“
Fréttir
Í gær

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri
Fréttir
Í gær

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slanga í flugvél – „Ég hafði eitt tækifæri til þess að grípa hana“

Slanga í flugvél – „Ég hafði eitt tækifæri til þess að grípa hana“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi