fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Norðfjarðargöngum lokað vegna elds í bifreið

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 18. júní 2025 16:39

Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna elds í bifreið á Norðfjarðarvegi við Norðfjarðará eru göngin milli Eskifjarðar og Neskaupsstaðar nú lokuð. Unnið er að slökkvistarfi og standa vonir til að göngin opni að nýju innan klukkustundar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Austurlandi.

Uppfært: 17:40

Samkvæmt lögreglu kviknaði eldur í ökutæki á vegum Vegagerðarinnar sem notað var við málningarvinnu á Norðfjarðarvegi rétt fyrir klukkan 16:00 í dag. Í ökutækinu er talsvert magn af olíu sem nú er verið að tæma. Það er óvíst hvenær því starfi lýkur en gert er ráð fyrir að Norðfjarðargöngin verði lokuð að minnsta kosti í klukkustund til viðbótar. Umferð verður hleypt á veginn undir eftirliti um leið og það þykir óhætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Óþrifnaður í sundlaugum – Íslendingar líka sóðar

Óþrifnaður í sundlaugum – Íslendingar líka sóðar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“