fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Norðfjarðargöngum lokað vegna elds í bifreið

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 18. júní 2025 16:39

Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna elds í bifreið á Norðfjarðarvegi við Norðfjarðará eru göngin milli Eskifjarðar og Neskaupsstaðar nú lokuð. Unnið er að slökkvistarfi og standa vonir til að göngin opni að nýju innan klukkustundar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Austurlandi.

Uppfært: 17:40

Samkvæmt lögreglu kviknaði eldur í ökutæki á vegum Vegagerðarinnar sem notað var við málningarvinnu á Norðfjarðarvegi rétt fyrir klukkan 16:00 í dag. Í ökutækinu er talsvert magn af olíu sem nú er verið að tæma. Það er óvíst hvenær því starfi lýkur en gert er ráð fyrir að Norðfjarðargöngin verði lokuð að minnsta kosti í klukkustund til viðbótar. Umferð verður hleypt á veginn undir eftirliti um leið og það þykir óhætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi