fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag vill fá leikmann United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag vill fá vængmanninn Alejandro Garnacho í sínar raðir í sumar en hann er stjóri Bayer Leverkusen.

Ten Hag var ráðinn stjóri Leverkusen á dögunum en hann var áður hjá Manchester United þar sem Garnacho spilar.

Ruben Amorim, stjóri United, virðist hafa lítinn áhuga á að nota Garnacho og er ekki hrifinn af hugarfari leikmannsins.

United er mögulega opið fyrir því að selja Garnacho í sumarglugganum en hann myndi kosta allt að 50-60 milljónir punda.

Samband Ten Hag og Garnacho ku hafa verið gott en Chelsea og Napoli hafa einnig verið orðuð við Argentínumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina