fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Kona og karlmaður fundust myrt á Tenerife

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. maí 2025 13:20

Costa Adeje er vinsæll áfangastaður Íslendinga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Tenerife hefur hafið morðrannsókn eftir að lík af karlmanni og konu fannst í íbúð í ferðmannahverfi á Adeje-ströndinni í Tenerife. Canarian Weekly greinir frá og segir að ummerki um ofbeldi séu á vettvangi.

Líkfundurinn varð í eftirmiðdaginn á föstudag í Caledonia Park í San Eugenio Alto. Um er að ræða svæði sem er vinsælt meðal ferðamanna. Adeje-ströndin er vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga.

Bæði líkin fundust í sama herbergi í íbúðinni og segir að allt bendi til þess að ofbeldi hafi verið beitt.

Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins og leynd hvílir yfir lögreglurannsókninni. Vísbendingar eru um að um hefndarglæp hafi verið að ræða en ekkert er staðfest í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn