fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Háskóli Íslands tekur í notkun Avia kennslukerfið frá Akademias

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. maí 2025 13:13

Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias og Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ. Mynd: Kristinn Ingvarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskóli Íslands hefur gert samning við Akademias um innleiðingu á Avia fræðslukerfinu fyrir allt starfsfólk skólans. Með þessum samningi bætist Háskólinn í hóp tæplega 100 íslenskra vinnustaða sem nýta sér Avia kerfið frá Akademias til að styðja við öflugt fræðslustarf.

„Við hjá Akademias erum afar stolt af því trausti sem Háskóli Íslands sýnir okkur. Háskólinn er leiðandi afl í menntun og rannsóknum og okkur er sannur heiður að fá tækifæri til að styðja við starfsfólk hans með AVIA. Við hlökkum til samstarfsins og að taka virkan þátt í að efla fræðslu innan þessarar mikilvægu stofnunar“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias.

Akademias hefur vaxið hratt á undanförnum árum og eru nú 25 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Þróun nýrra fræðslulausna sem mæta þörfum íslenskra og alþjóðlegra vinnustaða er í forgrunni, og AVIA er mikilvægur þáttur í þeirri vegferð.

Efri röð frá vinstri:
Guðrún Lárusdóttir, verkefnastjóri starfsþróunar HÍ
Sverrir Hjálmarsson, deildarstjóri hjá Akademias
Guðmundur H. Kjærnested, sviðsstjóri upplýsingatæknimála HÍ
Guðmundur Hjörtur Þorgilsson, verkefnisstjóri upplýsingatæknisvið HÍ
Ragnhildur Ísaksdóttir, sviðsstjóri mannauðssviðs HÍ
Lárus Rögnvaldur Haraldsson, verkefnisstjóri mannauðs- og launakerfa HÍ
Neðri röð: Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias og Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ. Mynd: Kristinn Ingvarsson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast