fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Skoðanakönnun: Hvern viltu sjá sem næsta borgarstjóra?

Eyjan
Laugardaginn 17. maí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er formlega hægt að segja að það sé að styttast í sveitarstjórnarkosningarnar sem fara fram á næsta ári, þann 16. maí. Miðað við nýjustu skoðanakannanir er líklegt að núverandi meirihluti haldi ekki velli í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn mældist langstærsti flokkurinn í könnun Gallup sem var framkvæmd fyrir Viðskiptablaðið í byrjun april, og fengi miðað við þá könnun 9 borgarfulltrúa.

  • Sjálfstæðisflokkurinn með 33,9% og 9 borgarfulltrúa
  • Samfylkingin með 20% og 5 borgarfulltrúa
  • Sósíalistaflokkur Íslands með 13,1% og 3 borgarfulltrúa
  • Viðreisn með 9,5% og 2 borgarfulltrúa
  • Píratar með 5,5% og 1 borgarfulltrúa
  • Miðflokkur með 5,1% og 1 borgarfulltrúa
  • Framsókn með 4,7% og 1 borgarfulltrúa
  • Vinstri græn með 4,6% og 1 borgarfulltrúa
  • Flokkur fólksins með 3,6% og engan borgarfulltrúa

Könnun Maskínu sem fór fram daganna 4-11 apríl sýndi þó aðra mynd.

  • Sjálfstæðisflokkurinn með 31,8% og 8 borgarfulltrúa
  • Samfylkingin með 25,3% og 7 borgarfulltrúa
  • Viðreisn með 10% og 2 borgarfulltrúa
  • Sósíalistaflokkur Íslands með 8,3% og 2 borgarfulltrúa
  • Píratar með 6% og 1 borgarfulltrúa
  • Flokkur fólksins með 5,7% og 1 borgarfulltrúa
  • Miðflokkur með 5,1% og 1 borgarfulltrúa
  • Framsókn með 4,7% og 1 borgarfulltrúa
  • Vinstri græn með 3% og engan borgarfulltrúa

Hver verður næsti borgarstjóri? Gjarnan eru það oddvitar flokkanna sem helst koma til greina í borgarstjórastólin þó fordæmi séu fyrir því að sveitarfélög ráði inn óháða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump

Hún er samsæriskenningasmiður, andstæðingur bóluefna og getnaðarvarna – Nú verður hún landlæknir og aðalráðgjafi Trump
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu