fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Pressan

Hraðamyndavél náði mynd af óvenjulegu broti

Pressan
Fimmtudaginn 15. maí 2025 08:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hraðamyndavél lögreglunnar í Koeniz, úthverfi Bern í Sviss, náði mynd af óvenjulegu broti á dögunum.

Myndavélin tekur jafnan myndir af brotlegum ökumönnum en í þetta skipti var sökudólgurinn stokkönd. Öndin var mynduð á rétt rúmlega 50 kílómetra hraða en hámarkshraði á umræddri götu er 30 kílómetrar á klukkustund.

Lögregla birti mynd af þessu á Facebook-síðu sinni og vakti færslan skiljanlega talsverða athygli. Brotið var myndað þann 13. apríl síðastliðinn og hafa starfsmenn lögreglu væntanlega verið nokkuð hissa þegar þeir fóru yfir myndefnið úr hraðamyndavélinni.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi tiltekna hraðamyndavél fangar mynd af hraðskreiðri stokkönd en fyrir sjö árum náðist mynd af samskonar önd á sama hraða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
Pressan
Í gær

Birta sláandi upplýsingar um fund George Clooney og Joe Biden í nýrri bók

Birta sláandi upplýsingar um fund George Clooney og Joe Biden í nýrri bók
Pressan
Í gær

Trump rak bókasafnsfræðing – „Takk fyrir þjónustuna“

Trump rak bókasafnsfræðing – „Takk fyrir þjónustuna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spánverjar stytta vinnuviku 12,5 milljóna manna

Spánverjar stytta vinnuviku 12,5 milljóna manna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona mörgum stundar fólk kynlíf með á lífsleiðinni

Svona mörgum stundar fólk kynlíf með á lífsleiðinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla njósnafyrirtækið sem hefur farið með himinskautum síðan Trump tók við völdum – Komið til að trufla, hræða og stundum til að drepa

Dularfulla njósnafyrirtækið sem hefur farið með himinskautum síðan Trump tók við völdum – Komið til að trufla, hræða og stundum til að drepa