fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Pressan

Stjórn Trump íhugar að afnema grundvallarréttindi

Pressan
Fimmtudaginn 15. maí 2025 06:30

Donald Trump, Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú að afnema grundvallarréttindi íbúa Bandaríkjanna. Þessi grundvallarréttindi nefnast „habeas corpus“ og veita fólki rétt til að fara með mál sitt fyrir dóm ef það er handtekið.

Stephen Miller, aðstoðarstarfsmannastjóri Hvíta hússins, skýrði frá þessu að sögn The New York Times.

Hann sagði að stjórnarskráin heimili að þessi réttindi séu afnuminn vegna „uppreisnar eða innrásar“.

Þessi réttindi eru einmitt það sem fólk hefur notfært sér í mörgum þeirra mála sem nú eru rekin fyrir dómstólum af fólki sem á að vísa úr landi þar sem það hefur ekki dvalarleyfi í Bandaríkjunum eða fyrir aðrar sakir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
Pressan
Í gær

Birta sláandi upplýsingar um fund George Clooney og Joe Biden í nýrri bók

Birta sláandi upplýsingar um fund George Clooney og Joe Biden í nýrri bók
Pressan
Í gær

Trump rak bókasafnsfræðing – „Takk fyrir þjónustuna“

Trump rak bókasafnsfræðing – „Takk fyrir þjónustuna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks

Trump hefur lokað dyrunum fyrir flóttafólki – En hann gerir undantekningu fyrir þennan hóp hvíts fólks
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spánverjar stytta vinnuviku 12,5 milljóna manna

Spánverjar stytta vinnuviku 12,5 milljóna manna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona mörgum stundar fólk kynlíf með á lífsleiðinni

Svona mörgum stundar fólk kynlíf með á lífsleiðinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla njósnafyrirtækið sem hefur farið með himinskautum síðan Trump tók við völdum – Komið til að trufla, hræða og stundum til að drepa

Dularfulla njósnafyrirtækið sem hefur farið með himinskautum síðan Trump tók við völdum – Komið til að trufla, hræða og stundum til að drepa