fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

PSG skoraði á Anfield – Átti markið að standa?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjörugan fyrri hálfleik í Meistaradeildinni í kvöld er Liverpool og Paris Saint-Germain mættust.

Nú er búið að flauta fyrri hálfleikinn af en heimamenn í Liverpool eru með 2-1 forystu.

Daniel Sturridge kom Liverpool yfir með skalla áður en James Milner skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu.

PSG náði þó að skora afar mikilvægt mark fyrir lok fyrri hálfleiks er Thomas Meunier kom boltanum í netið.

Margir ræða nú hvort markið hafi átt að standa en Edinson Cavani var rangstæður er fyrirgjöf kom inn í vítateig heimamanna.

Cavani snerti þó ekki boltann en hafði einhver áhrif á leikinn. Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum