fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Sport

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Al-Nassr segist enn elska Manchester United og síðasti viðskilnaður hans við félagið virðist ekki sitja í honum.

Ronaldo fór frá United fyrir einu og hálfu ár eftir að hafa lent í stríði við Erik ten Hag stjóra liðsins.

Ronaldo hafði þá verið í eitt og hálft ár hjá félaginu eftir endurkomu sína en hann og sá hollenski náðu ekki saman.

Ég ítreka það að ég elska ennþá Manchester United,“ segir Ronaldo í nýlegu viðtali.

„Ég óska þess að Manchester United gangi sem allra best,“ segir Ronaldo einnig.

Ronaldo varð að stórstjörnu hjá Manchester United áður en hann fór til Real Madrid árið 2009 en hann snéri svo aftur sumarið 2021 en sú endurkoma fór ekki eins og hann og félagið hafði óskað sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar