fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur enska fótboltans dvelja nú margar í Dubai en ekkert verður spilað í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Fjöldi stjóra gaf því viku frí.

Harry Maguire fyrirliði Manchester United og Jordan Pickford markvörður enska landsliðsins skelltu sér í golf í gær.

Þeir félagar spiluðu á Els Club vellinum en með þeim var atvinnukylfingurinn Shane Lowry og vinur hans. „Frábær hópur í dag, auðveldur peningur fyrir Íra,“ skrifaði Lowry sem er frá Írlandi.

Maguire sagði að hann og Pickford myndu hefna fyrir þetta tap á heimavelli.


Fleiri leikmenn eru mættir til Dubai en Marcus Rashford, Jesse Lingard og Diogo Dalot voru allir saman á æfingu í gær.

Um er að ræða leikmenn United en líklegt er að Jesse Lingard yfirgefi félagið í vikunni og gangi í raðir raðir Newcastle.

Fleiri leikmenn eru staddir í Dubai en þar er Kevin de Bruyne leikmaður Manchester City, Jack Grealish og John McGinn eru þarna einnig en þeir félagar skelltu sér saman út á lífið á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin