fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Tiago Fernandes í Fram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2018 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiago Fernandes hefur skrifað undir tvegggja ára samning við Fram.

Þessi 22 ára gamlan sóknarmaður er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon.

Þar lék hann með yngri liðum félagsins í sjö ár.

Síðastliðin þrjú tímabil hefur Tiago leikið í portúgölsku 3. deildinni, þar lék hann 82 leiki, skoraði 4 mörk og skilaði 35 stoðsendingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land