fbpx
Laugardagur 27.september 2025
433

Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. febrúar 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 23. nóvember árið 1953 birtist forsíðufrétt í Mánudagsblaðinu um að kynvilla fyndist hér á landi. Þar kom fram að vitað væri um kynvillinga sem störfuðu hjá tiltekinni ríkisstofnun. Tekið var fram að greinin væri ekki rituð til að ákæra neinn mann eða stofnun. „Til þeirra hefur sézt og um þá er vitað.“ Blaðamaður þóttist stíga varlega til jarðar því að kynvilla væri mál sem varla mætti festa á prent. Vandamálið taldi hann að fullorðnir menn tældu veikgeðja unglinga til maka og gætu unglingarnir því smitast af þessum „sjúkdómi“ og orðið „homosexuals.“ Þetta afbrigði kynlífs væri ekki viðurkennt af samfélaginu, kynvillingar væru vandræðamenn sem móðguðu samstarfsfólk sitt. Greininni lauk á orðunum: „Farið varlega – elskurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka