„Hrósið fær stjórnir Gildis og LSH lífeyrissjóða fá hrósið að þessu sinni fyrir að segja nei við kaupum á hlutabréfum í Arionbanka. Það átti að halda upplýsingum um raunverulega fjárhagsstöðu bankans frá þeim en þeir létu ekki plata sig. Flott hjá lífeyrissjóðunum að taka ekki þátt í þessu til þess að moka út arðgreiðslum til „hrægammanna“ eins og þjóðin fær að horfa uppá núna.“