fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. júní 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bætist í hóp þeirra liða sem vilja fá Jordan Adeyemo framherja Ægis í 2. deild karla. Fjallað hefur verið um áhuga liða undanfarið.

ÍBV er eitt þeirra liða í Bestu deild karla sem hefur áhuga á Adeyemo en fleiri hafa bæst í þann hóp.

KA sýnir nú írska framherjanum áhuga en hann hefur skorað ellefu mörk í tíu umferðum 2. deildarinnar.

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var ásamt aðstoðarmanni mættur á Dalvíkurvöll í gær þar sem Ægir vann 2-0 sigur á heimamönnum, Adeyemo var ekki á skotskónum í þeim leik.

Samkvæmt heimildum 433.is hafa að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni einnig sýnt Adeyemo áhuga.

KA er í fallsæti Bestu deildarinnar og hafa framherjar liðsins ekki verið heitir að undanförnu, Adeyemo komt til Ægis fyrir tímabilið en félagaskiptaglugginn opnar 17 júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel