fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Gauti Sæbjörnsson reyndist hetja KR í kvöld sem spilaði við FH í Bestu deild karla í mjög skemmtilegum leik.

Kjartan Kári Halldórsson var einnig heitur fyrir framan markið í þessum leik sem lauk með 3-2 sigri KR.

Kjartan kom FH tvívegis yfir í leiknum en í bæði skiptin tókst KR-ingum að jafna metin með mörkum frá Eið og Ástbjörni Þórðarsyni.

Eiður skoraði svo sigurmarkið á 91. mínútu til að tryggja KR afskaplega mikilvægan sigur.

Víkingur Reykjavík vann á sama tíma lið Aftureldingar 2-1 þar sem Nikolaj Hansen var maður leiksins og skoraði tvennu.

Nikolaj kom Víkingum yfir og skoraði svo sigurmarkið eftir að Aron Jóhannsson hafði jafnað fyrir nýliðana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss