fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 10. febrúar 2017 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra fyrir orð sem hann lét falla á þingi þegar hann talaði um „hinar hagsýnu húsmæður“. Ráðherrann baðst síðan afsökunar á orðum sínum. Ekki eru menn á eitt sáttir um nauðsyn þess. Ekkert er athugavert við að vera hagsýn húsmóðir, þvert á móti er það lofsvert – en þó ekki í orðabók Vinstri grænna.

Kvennalistakonur áttu til að tala um hagsýnar húsmæður. Í grein í Vísi árið 1983 sagði Sigríður H. Sveinsdóttir: „Kvennalistinn leggur til forsjálni og fyrirhyggju hinnar hagsýnu húsmóður.“ Þingmaður Kvennalistans, Kristín Halldórsdóttir, sagði í almennum stjórnmálaumræðum árið 1987: „Sólin hækkar óðum á lofti og hagsýnar húsmæður fá hreingerningarfiðring … Tími vorhreingerninga er fram undan.“ Það var ekki tilviljun að Kristín talaði um hreingerningar því í framhaldinu kom fram að hún taldi hreingerninga þörf á stjórnarheimilinu, þar þyrfti að viðra almennilega út, hleypa út vindlareyknum og leyfa nýrri lífssýn að blómstra þar í fersku andrúmslofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð