fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taki Ole Gunnar Solskjær við Manchester United til bráðabirgða fær hann svakalegan bónus ef hann kemur liðinu í Meistaradeildina.

Norðmaðurinn er í viðræðum við United eftir að Ruben Amorim var rekinn á mánudag, en félagið hyggst ráða bráðabirgðastjóra fram á sumar og finna mann til frambúðar þá.

Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen er Solskjær tilbúinn að þiggja laun upp á um 50–60 þúsund pund á viku, sem þykir ekkert svakalegt í ensku úrvalsdeildinni. Hins vegar er sagt að samningurinn innihaldi bónus upp á 3–4 milljónir punda ef United nær Meistaradeildarsæti.

Solskjær, sem er goðsögn hjá United frá tíma sínum þar sem leikmaður, stýrði United einnig frá 2018 til 2021. Þá tók hann einmitt við sem bráðabirgðastjóri til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði