
Alejandro Garnacho, fyrrum leikmaður Manchester United og nú Chelsea, setti like við frétt um brottrekstur Ruben Amorim frá Manchester United í morgun.
Meira
Ruben Amorim rekinn frá Manchester United
Portúgalski stjórinn var látinn fara eftir 14 mánuði í starfi, í kjölfar ummæla hans eftir 1-1 jafntefli United gegn Leeds sem vöktu mikla athygli og leiddu í ljós mikla spennu á bak við tjöldin hjá félagsinu.
Garnacho náði engan veginn vel saman með Amorim og fór því til Chelsea í sumar. Er hann sáttur við að hann hafi verið rekinn í dag.
Darren Fletcher tekur við sem stjóri United til bráðabirgða og mun stýra liðinu gegn Burnley á miðvikudag.