fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Keflvíkingar skipta um þjálfara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 15:00

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflvíkingar eru komnir í þjálfaraleit eftir að ljóst varð að leiðir félagsins og Guðrúnar Jónu Kristjánsdóttur, þjálfara kvennaliðsins, myndu skilja.

Keflavík spilar í Lengjudeildinni og hafnaði í 8. sæti þar í sumar, á fyrsta heila tímabili Guðrúnar Jónu við stjórnvölinn.

Tilkynning Keflavíkur
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hafa komist að samkomulagi um að Guðrún Jóna láti af störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins.

Guðrún var aðstoðarþjálfari kvennaliðsins frá 2023-2024 og tók við stjórn liðsins undir lok tímabils 2024 eftir erfitt tímabil.

Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur þakkar Guðrúnu Jónu fyrir mjög gott samstarf og fórnfúst starf í þágu félagsins og óskar henni góðs gengis í þeim verkefnum sem hún tekur sér fyrir hendur í framtíðinni.

Guðrún Jóna vill koma á framfæri þökkum til leikmanna, stjórnar, kvennaráðs og stuðningsmanna fyrir frábært samstarf. Hún óskar Keflvíkingum góðs gengis í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ralf Rangnick leggur til að United ráði þennan fyrir Amorim

Ralf Rangnick leggur til að United ráði þennan fyrir Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur það einföldun að ræða svona um stöðuna á Hlíðarenda – „Ég er að benda á það er útskýring á þessu“

Telur það einföldun að ræða svona um stöðuna á Hlíðarenda – „Ég er að benda á það er útskýring á þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoðar að taka stóru seðlana í Sádí Arabíu næsta sumar

Skoðar að taka stóru seðlana í Sádí Arabíu næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt vilja öflugan framherja í janúar

United sagt vilja öflugan framherja í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lést fyrir helgi og upplýsa um dánarorsök

Lést fyrir helgi og upplýsa um dánarorsök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári mjög óvænt hættur með Vestra – Klárar ekki tímabilið

Davíð Smári mjög óvænt hættur með Vestra – Klárar ekki tímabilið