fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Keflvíkingar skipta um þjálfara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 15:00

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflvíkingar eru komnir í þjálfaraleit eftir að ljóst varð að leiðir félagsins og Guðrúnar Jónu Kristjánsdóttur, þjálfara kvennaliðsins, myndu skilja.

Keflavík spilar í Lengjudeildinni og hafnaði í 8. sæti þar í sumar, á fyrsta heila tímabili Guðrúnar Jónu við stjórnvölinn.

Tilkynning Keflavíkur
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hafa komist að samkomulagi um að Guðrún Jóna láti af störfum sem aðalþjálfari kvennaliðs félagsins.

Guðrún var aðstoðarþjálfari kvennaliðsins frá 2023-2024 og tók við stjórn liðsins undir lok tímabils 2024 eftir erfitt tímabil.

Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur þakkar Guðrúnu Jónu fyrir mjög gott samstarf og fórnfúst starf í þágu félagsins og óskar henni góðs gengis í þeim verkefnum sem hún tekur sér fyrir hendur í framtíðinni.

Guðrún Jóna vill koma á framfæri þökkum til leikmanna, stjórnar, kvennaráðs og stuðningsmanna fyrir frábært samstarf. Hún óskar Keflvíkingum góðs gengis í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM