fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433Sport

Gunnar Heiðar ekki áfram í Njarðvík

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 28. september 2025 14:44

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Njarðvíkur/ Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður ekki áfram þjálfari Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag.

Gunnar hefur átt góðu gengi að fagna í Njarðvík undanfarin tímabil og skilaði liðinu í 2. sæti Lengjudeildarinnar í haust, en liðið tapaði svo gegn Keflavík í umspilinu.

Tilkynning Njarðvíkur
Samningur Gunnars Heiðars við Njarðvík er að renna út og hefur verið tekin sameiginleg ákvörðun um að hefja ekki viðræður um áframhaldandi samstarf.

Gunnar Heiðar tók við Njarðvíkurliðinu um mitt tímabil 2023. Með góðum endaspretti náði liðið að halda sæti sínu í Lengjudeildinni og gerðu Gunnar og Njarðvík með sér tveggja ára áframhaldandi samning.
Árið 2024 jafnaði liðið besta árangur Njarðvíkur í Lengjudeild sem var þá 6. sæti.
Sett voru skýr markmið að bæta besta árangur félagsins sem tókst þar sem liðið endaði í 2. sæti Lengjudeildarinnar, og fór í umspilið þar sem við því miður lutum í lægra haldi gegn Keflavík.

„Stjórn knattspyrnudeildar þakkar Gunnari innilega fyrir gott og árangursríkt samstarf síðastliðin 2 og hálft ár.
Stjórn Knattspyrnudeildar Njarðvíkur óskar Gunnari jafnframt velfarnaðar og góðs gengis í framtíðinni.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Í gær

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær