fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Svona krækirðu í miða á úrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 07:00

Úr úrslitaleiknum í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala á úrslitaleik Lengjudeildarinnar er hafin á miðasöluvef KSÍ.

Keflavík og HK mætast í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli laugardaginn 27. september kl. 16:15.

Miðaverð:

Fullorðnir – 2500 krónur

Börn (0-16 ára) – 500 krónur

Selt er í ónúmeruð sæti. Svæði Keflavíkur (blátt í miðasölukerfinu) er nær World Class, en svæði HK (gult í miðasölukerfinu) nær Þróttarvellinum.

Miðasöluvefur KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld
433Sport
Í gær

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Í gær

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur