fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Still er að taka við hjá Southampton ef marka má fréttir dagsins á Englandi.

Still er 32 ára gamall en hann er nokkuð þekkt stærð í boltanum vegna þess hvernig hann kom sér á framfæri.

Still notaði Football Manager til að læra fræðin og segir leikinn hafa hjálpað sér mikið.

Still sagði upp hjá Lens í Frakklandi um helgina til að komast heim til Englands, unnusta hans hefur glímst við mikil veikindi.

Southampton er að fallið úr ensku úrvalsdeildinni og verður það verkefni Still að koma liðinu aftur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir sig um set innan Þýskalands

Færir sig um set innan Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Í gær

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Í gær

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar