fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 14:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur skellt treflum með nafni og andliti Trent Alexander-Arnold á 70 prósenta afslátt í þeirri von um að þeir seljist.

Trent er að fara frítt til Real Madrid og hefur enginn stuðningsmaður Liverpool á því að klæðast varningi með nafni hans á.

Treflarnir sem um ræðir eru almennt á 16 pund en hefur Liverpool lækkað verðið í búð sinni niður í 5 pund þegar nafn og andlit Trent er annars vegar.

Stuðningsmenn Liverpool hafa tekið illa í ákvörðun Trent og var baulað á hann á Anfield á leik gegn Arsenal á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“