fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræðum milli Manchester United og Matheus Cunha og hans fulltrúa miðar vel áfram og er útlit fyrir að leikmaðurinn verði leikmaður Rauðu djöflanna í sumar.

Brasilíski sóknarmaðurinn hefur sterklega verið orðaður við United undanfarnarar vikur. Hann er að eiga frábært tímabil með Wolves og er kominn með 17 mörk og 6 stoðsendingar í 34 leikjum í öllum keppnum.

Fabrizio Romano segir að viðræður standi yfir og hafi gert undanfarið. Útlit er fyrir að skiptin klárist en að verið sé að vinna að því að ganga frá smáatriðum.

Talað hefur verið um kaupverð á milli 60 og 70 milljóna punda fyrir Cunha, sem er spenntur fyrir því að fara á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd