fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool hafa verið í Dubai frá því á mánudag og eru væntanlegir aftur til Englands á föstudag.

Liðið er samkvæmt fréttum að kveðja Trent Alexander-Arnold í Dubai en einnig að fagna sigri í ensku deildinni.

Leikmenn liðsins skemmtu sér á snekkju í Dubai í gær.

Þá hafa leikmenn liðsins sést bregða sér í verslunarferðir til að sjá það sem hægt er að fá í Dubai.

Arne Slot stjóri liðsins skellti sér til Ibiza en leikmenn kusu að fara til Dubai.

Slot gaf frí eftir 2-2 jafntefli gegn Arsenal þegar ljóst var að liðið var orðið enskur meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar