fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

433
Sunnudaginn 20. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþrótavikunni á 433.is.

KR og Valur mættust í ótrúlegum leik í Bestu deild karla á dögunum. Lauk honum með 3-3 jafntefli, þar sem Vesturbæingar skoruðu jöfnunarmarkið af vítapunktinum í blálokin. Aldrei átti þó að dæma víti þar sem brot Hólmars Arnar Eyjólfssonar átti sér stað langt fyrir utan teig.

„Það er dómaraskandall sem ræður úrslitum þarna,“ sagði Helgi ómyrkur í máli.

Hrafnkell og Bjarni vildu þó heldur skella skuldinni á Hólmar í þessu máli.

video
play-sharp-fill

„Já, en í leiðinni ótrúleg heimska sem Hólmar gerir sig sekan um,“ sagði Hrafnkell.

„Hólmar er svo solid gæi, klár og jarðbundinn, orðinn þetta gamall, að láta veiða sig í þetta,“ sagði Bjarni um málið.

Valur er með 2 stig eftir tvo leiki, líkt og KR, en meðlimir þáttarins eru ekki hrifnir af gangi mála hjá Val.

„Við erum með lið sem er fullt sjálfstrausts (KR) og svo erum við með Val, það er bara erfitt að horfa á þetta,“ sagði Hrafnkell.

Bjarni telur að Valur sé ekki með réttan þjálfara við stjórnvölinn.

„Ég skildi aldrei þessa ráðningu á Túfa. Þetta er ekki prófíllinn sem Valur tekur. Hann er bara varnarþjálfari.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
Hide picture