fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Isak þögull sem gröfin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak veltir framtíðinni lítið fyrir sér að sögn, þrátt fyrir miklar sögusagnir undanfarið.

Sænski framherjinn er að eiga ótrúlegt tímabil með Newcastle og raðar hann inn mörkum. Skoraði hann til að mynda um helgina í sigri á Liverpool í úrslitaleik enska deildabikrasins. Liðið var að vinna sinn fyrsta titil í 70 ár.

Isak hefur í kjölfar velgengni sinnar á vellinum verið orðaður við stærri lið, þar á meðal Arsenal og Liverpool. Newcastle hefur engan áhuga á að selja hann, allavega ekki nema fyrir rosalegar fjárhæðir.

„Það er ekki frá miklu að segja. Ég elska borgina og félagið og líður svo vel hérna. Ég er ekkert að hugsa um framtíðina,“ segir Isak, aðspurður um framtíðina.

„Ég vil standa mig hér. Við vorum að vinna bikar og mig langar að enda tímabilið vel og tryggja Meistaradeildarsæti,“ segir hann enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar