fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 12:25

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á meðal áhugasamra félaga um Victor Osimhen fyrir sumarið.

Nígerski framherjinn er sem stendur á láni hjá Galatasaray frá Napoli og virðist samband hans við ítalska félagið í molum.

Samkvæmt miðlum þar í landi er pottþétt að Napoli ætlar sér að selja Osimhen í sumar og eru nokkur félög áhugasöm.

United er sem fyrr segir þar á meðal en einnig Juventus, Paris Saint-Germian og félög í Sádi-Arabíu.

Osimhen er með klásúlu sem gerir honum kleift að fara utan Ítalíu á 75 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við
433Sport
Í gær

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Í gær

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar