fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior er sagður hafa hafnað nýju tilboði frá Real Madrid en hann er orðaður við Sádi Arabíu í dag.

Relevo segir frá því að Real hafi fengið sér sæti með Vinicius fyrir um tveimur vikum þar sem nýr samningur var ræddur.

Brassinn var hins vegar ekki hrifinn og svaraði neitandi og það er vegna tilboðsins frá Sádi sem hljómar upp á einn milljarð evra.

Þessi 24 ára gamli leikmaður myndi fá mun betri upphæð í Sádi en Real getur ekki borgað næstum jafn há laun og lið þar í landi.

Hann er enn samningsbundinn til ársins 2027 og eru líkur á að tilboð upp á 300 milljónir evra berist í sumar.

Ef Vinicius semur í Sádi þá skrifar hann undir samning sem myndi skila honum 147 milljarða króna næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Í gær

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu
433Sport
Í gær

Áhugaverður ársreikningur í Kópavogi opinberaður – Tap upp á meira en 100 milljónir

Áhugaverður ársreikningur í Kópavogi opinberaður – Tap upp á meira en 100 milljónir