fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, hefur baunað á liðsfélaga sína og sjálfan sig eftir frammistöðu liðsins gegn Nottingham Forest í gær.

Brighton spilaði ömurlega í leiknum gegn Forest og tapaði 7-0 á útivelli – eitthvað sem kom mörgum verulega á óvart.

Dunk hefur beðið stuðningsmenn afsökunar og heitir því að leikmenn muni svara fyrir sig í næsta leik gegn Chelsea.

,,Allt fór úrskeiðis. Þetta var skammarleg frammistaða. Við höfum brugðist okkur sjálfum sem og stuðningsmönnum,“ sagði Dunk.

,,Við þurfum að taka fulla ábyrgð. Það vorum við sem vorum að spila leikinn og spiluðum eins og við gerðum.“

,,Við þurfum að líta í spegil og snúa sterkari til baka í næstu viku. Við vorum ekki nógu ákafir og vildum þetta ekki nógu mikið.“

,,Við áttum ekkert skilið í þessum leik og hefðum getað fengið fleiri mörk á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“