Það bíða margir spenntir eftir lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en leikið er á Emirates vellinum.
Arsenal tekur á móti Manchester City klukkan 16:30 og þarf að sigra til að halda í við Liverpool sem er á toppnum.
Liverpool er með níu stiga forystu fyrir leikinn í dag og ef City vinnur þá er ljóst að titilbaráttan er í raun búin.
Hér má sjá byrjunarliðin í London.
Arsenal: Raya, Lewis-Skelly, Gabriel, Saliba, Timber, Rice, Partey, Odegaard, Trossard, Havertz, Martinelli.
Man City: Ortega, Nunes, Stones, Akanji, Gvardiol, Silva, Kovacic, Savinho, Foden, Haaland, Marmoush.