fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Sátu fyrir Eggerti á flugvellinum á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Aron Guðmundsson er mættur til Spánar og getur nú farið á fulla ferð með norska liðinu Brann sem hefur fest kaup á honum.

Freyr Alexandersson þjálfari Brann vildi fá Eggert og tókst norska liðinu að kaupa hann frá Elfsborg.

Eggert flaug til Spánar og þar sátu norskir fréttamenn fyrir honum og vildu fá svör við spurningum sínum.

Norskir fjölmiðlamenn hafa gríðarlegan áhuga á Brann en félagið hefur endað í öðru sæti síðustu tvö ár í norsku úrvalsdeildinni.

Freyr tók við þjálfun Brann í upphafi árs en mikil eftirvænting er gerð til hans og liðsins í ár.

@btballspark

Eggert Gudmundsson ble møtt av Brann i Spania✈️

♬ original sound – Ballspark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Í gær

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær
433Sport
Í gær

Stórt skref fyrir Borgnesinga

Stórt skref fyrir Borgnesinga
433Sport
Í gær

Stjarnan nær óþekkjanleg eftir rosalegt högg – Myndir

Stjarnan nær óþekkjanleg eftir rosalegt högg – Myndir