fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur mikla trú á því að miðvörðurinn Abdukodir Khusanov, sem gekk í raðir félagsins í síðasta mánuði, verði frábær næstu árin.

Khusanov, sem er Úsbeki, átti erfitt uppdráttar í fyrsta leik sínum fyrir City gegn Chelsea undir lok síðasta mánaðar.

Síðan hefur hann þó skorað gegn Leyton Orient í bikarnum og spilaði hann þá allan leikinn í 4-0 sigri City á Newcastle um helgina.

Getty Images

„Hann getur orðið frábær leikmaður í framtíðinni, það er mjög gott að hafa fengið hann,“ segir Guardiola.

„Hann er svo rólegur á boltanum, er fljótur. Hann þarf að bæta ákvarðanatökuna en hann er ungur.“

Khusanov er tvítugur og keypti City hann frá franska liðinu Lens.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna
433Sport
Í gær

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn
433Sport
Í gær

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi