fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Segir að Arsenal hafi gert stór mistök í sumar – Myndi nýtast liðinu vel í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gerði stór mistök í sumar ef þú spyrð goðsögnina Teddy Sheringham sem lék með Manchester United á sínum tíma.

Sheringham skilur ekkert í því að Arsenal hafi látið Eddie Nketiah fara en hann er í dag á mála hjá Crystal Palace.

Arsenal er í vandræðum í fremstu víglínu og mun þurfa á öllum leikmönnum að halda í næstu leikjum.

Enginn framherji er til taks á Emirates þessa stundina en Nketiah hefði getað reynst liðinu dýrmætur á þessari stundu.

,,Ég er steinhissa á því að þeir hafi leyft Eddie Nketiah að semja við Crystal Palace því þetta er leikmaður sem kann að skora mörk,“ sagði Sheringham.

,,Hann er ungur Ian Wright. Augljóslega er hann ekki tilbúinn að leiða línuna en það er hægt að nota hann hér og þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti