fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. desember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar ekki að losa markvörðinn Guglielmo Vicario í janúarglugganum þrátt fyrir hans frammistöðu á þessu tímabili.

Frá þessu greina margir enskir miðlar og þar á meðal Telegraph en Vicario hefur verið í umræðunni undanfarið.

Vicario verður ekki á sölulista í janúarglugganum en Tottenham gæti skoðað það að losa hann næsta sumar.

Ítalinn er aðalmarkvörður Tottenham og hefur heilt yfir staðið sig ágætlega en frammistaðan hefur ekki verið heillandi í vetur.

Thomas Frank, stjóri Tottenham, segist vera hrifinn af leikmanninum og að hann hafi bjargað félaginu margoft á tímabilinu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins