fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur átt erfitt uppdráttar hjá Liverpool og samkvæmt Uli Hoeness, heiðursforseta Bayern München, er ástæðan einföld, Arne Slot hafi ekki staðið við loforð og leikmenn Liverpool séu of gráðugir.

Hoeness, 73 ára, heldur því fram í samtali við Bild að Slot hafi lofað Wirtz lykilstöðu í tíunni og að liðið yrði byggt í kringum hann, en að „ekkert af því hafi ræst.

„Hann fékk ekki tíuna heldur númer 7, og liðið er augljóslega ekki byggt upp í kringum Florian Wirtz,“ sagði Hoeness.

„Ég vorkenni honum. Í Leverkusen fór allt í gegnum hann, í Liverpool fær hann fimm sendingar í hálfleik, og ef hann tapar boltanum tvisvar fær hann lélega einkunn.“

Hann bætti við að Liverpool væri orðið lið full af ofurstjörnum sem vildu allar halda boltanum. „Þeir þurfa bráðum fimm bolta, Salah, Szoboszlai og hinir ætla sér ekki að sleppa honum.“

Hoeness hefur þó andúð á málinu enda reyndi Bayern mjög að fá Wirtz síðasta sumar áður en Liverpool keypti hann fyrir 116 milljónir punda.

Að hans sögn hafi faðir leikmannsins, Hans-Joachim Wirtz, persónulega hringt til að tilkynna að sonurinn myndi hafna Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Í gær

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Í gær

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar