fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Liverpool hefur verið kærður fyrir meint kynþáttaníð gegn Antoine Semenyo, leikmanni Bournemouth, í leik liðanna í ágúst. Atvikið átti sér stað á fyrsta leikdegi ensku úrvalsdeildarinnar þegar Semenyo ætlaði að taka innkast.

Sjónvarpsupptökur sýndu leikmanninn eiga orðaskipti við stuðningsmann í hjólastól á fatlaðasvæðinu, sem ýtti sér í átt að honum áður en hann sneri sér frá.

Semenyo, sem skoraði tvö mörk í leiknum, lét dómara leiksins Anthony Taylor vita af atvikinu og leikurinn var stöðvaður tímabundið meðan báðir þjálfarar og fyrirliðar voru kallaðir saman.

Í hálfleik var lesin upp tilkynning þar sem áhorfendum var beðinn um að láta af allri kynþáttafordómahegðun og myndir á samfélagsmiðlum sýndu mann í hjólastól vera fylgt út af vellinum.

Lögreglan á Merseyside staðfesti síðar að maðurinn hefði verið handtekinn og síðar látinn laus gegn skilorði á meðan rannsókn málsins hélt áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja