fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist allt í báli og brand hjá Real Madrid. Nú er fjallað um neyðarfund sem stjórnin hélt í morgun um framtíð Xabi Alonso.

Gengi Real hefur dalað undanfarið og tapaði liðið 0-2 á heimavelli gegn Celta Vigo í gær. Þá hefur mikið verið fjallað um ósætti nokkurra stórstjarna innan raða félagsins við Alonso, sem tók við af Carlo Ancelotti í sumar.

El Mundo segir að eftir fundinn skiptist forráðamenn Real í tvær fylkingar um hvort eigi að reka Alonso eða ekki. Þá er hugsanlegt að leikurinn gegn Manchester City í Meistaradeildinni á miðvikudag sé síðasti möguleiki Alonso til að halda starfi sínu.

Marca fjallar þá um að Alonso hafi misst klefann og leikmenn tekið stjórnina þar. Ákveðin U-beygja hafi orðið þegar Vinicius Junior sýndi mikla reiði eftir að hafa verið tekinn af velli í El Clasico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta