fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Arteta fann fyrir sársauka

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. desember 2025 11:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta var afar svekktur eftir sársaukafullt tap Arsenal gegn Aston Villa, þar sem sigurmark Emi Buendía á 95. mínútu minnkaði forskot toppliðsins í aðeins þrjú stig.

Leandro Trossard hafði jafnað metin í síðari hálfleik eftir mark Matty Cash og virtist tryggja Arsenal stig, en Villa braut 18 leikja tapleysi Lundúnaliðsins með dramatískum lokaspretti.

Arsenal hefur nú tapað sjö stigum í síðustu fimm leikjum. „Mjög sársaukafullt, sérstaklega eftir allan þennan kraft sem við lögðum í leikinn. Við erum gríðarlega vonsvikin með hvernig við töpuðum,“ sagði Arteta.

Hann gagnrýndi klaufamiströk liðsins í fyrri hálfleik: „Við áttum í vandræðum með óvenjuleg mistök eftir að hafa unnið boltann, sem er hættulegasta augnablikið gegn þessu liði. Fyrir utan atvikið með Watkins, sem var brot, man ég ekki eftir neinu öðru.“

Arteta sagði að liðið yrði að læra af tapinu. „Við verðum sterkari fyrir vikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar