fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Spánverjar vörðu titilinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn vann úrslitaleik Þjóðadeildarinnar við Þýskaland í kvöld og varði þar með titil sinn.

Þetta var seinni leikur liðanna, en þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli í Þýskalandi. Spánverjar unnu 3-0 sigur á Wanda Metropolitano í kvöld og því verðskuldaðir meistarar.

Claudia Pina, leikmaður Barcelona, skoraði tvö marka Spánverja og Vicky Lopez, sem leikur einnig með Börsungum, skoraði eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa