

Ofurtölvan hefur stokkað spilin sín eftir áhugaverða helgi í enska boltanum þar sem Arsenal og Chelsea gerðu jafntefli.
Ofurtölvan telur að Arsenal muni vinna deildina sannfærandi og enda níu stigum á undan Manchester City.
Liverpool og Chelsea munu koma þar á eftir en lærisveinar Arne Slot unnu góðan sigur á West Ham um helgina.
Manchester United endar í fimmta sætinu en það ætti að duga í Meistaradeildarsæti.
Svona endar deildin ef Ofurtölvan las rétt í spilin.
