fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan hefur stokkað spilin sín eftir áhugaverða helgi í enska boltanum þar sem Arsenal og Chelsea gerðu jafntefli.

Ofurtölvan telur að Arsenal muni vinna deildina sannfærandi og enda níu stigum á undan Manchester City.

Liverpool og Chelsea munu koma þar á eftir en lærisveinar Arne Slot unnu góðan sigur á West Ham um helgina.

Manchester United endar í fimmta sætinu en það ætti að duga í Meistaradeildarsæti.

Svona endar deildin ef Ofurtölvan las rétt í spilin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar