fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. desember 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Wharton mun hafna Manchester United ef liðið hjá Rúben Amorim tryggir sér ekki Evrópusæti, samkvæmt Daily Mirror.

Wharton er sagður einn af fjölmörgum miðjumönnum sem United hefur undir smásjá, og telja fjölmiðlar að Amorim líti á leikmann Crystal Palace sem fullkominn í sitt kerfi.

Wharton kom til Palace frá Blackburn árið 2024 og hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöður sínar í miðjunni.

Talið er að 20 ára Englendingurinn sé opinn fyrir heimför norður á England en hann muni ekki ganga til liðs við félag sem getur ekki boðið Evrópukeppni.

United hefur átt í erfiðleikum í á köflum í vetur og gæti Evrópusæti hangið á bláþræði. Það gæti reynst dýrkeypt þegar kemur að baráttunni um Wharton, sem er orðinn einn eftirsóttasti ungi miðjumaður landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“