fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. desember 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alessandro Bastoni er orðaður við Liverpool sem mögulegur arftaki Ibrahima Konate.

Konate verður samningslaus næsta sumar. Var hann lengi vel orðaður við Real Madrid en slakar frammistöður hans á leiktíðinni hafa orðið til þess að hann fer líklega ekki þangað.

Það er þó nokkuð ljóst að franski miðvörðurinn fari frá Anfield og þá þarf Liverpool mann í hópinn í hans stað.

Hinn 26 ára gamli Bastoni hefur verið afar mikilvægur fyrir ítalska stórliðið Inter undanfarin ár og yrði án efa frábær kostur fyrir Liverpool.

Hann er þó samningsbundinn til 2028 og verður sennilega allt annað en ódýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði