fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur opinberað að hann hafi á sínum tíma verið nálægt því að ganga til liðs við Arsenal áður en hann endaði hjá Manchester United.

Í nýju viðtali við Piers Morgan sagði Portúgalinn að samningaviðræður hefðu átt sér milli hans og Arsenal.

„Þetta er sönn saga. Ég var nálægt því að ganga til liðs við Arsenal fyrir mörgum árum, en það er liðinn tíð,“ sagði Ronaldo.

Þrátt fyrir að hafa varið stórum hluta ferils síns hjá erkifjendum Arsenal í Manchester United, viðurkennir Ronaldo að hann hafi alltaf haft dálæti á Lundúnaliðinu.

„Í hreinskilni sagt, þegar ég horfi á Arsenal, þá sé ég þá ekki sem keppinauta, mér líkar við liðið!“

Ronaldo, sem nú leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, hefur áður talað um virðingu sína fyrir Arsene Wenger og Arsenal, sem reyndi að fá hann áður en hann gekk til liðs við United árið 2003.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi