fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. nóvember 2025 17:10

Damir Muminovic. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindvíkingar hafa náð í alvöru bita fyrir átökin í Lengjudeild karla næsta sumar. Damir Muminovic og Hjörvar Daði Arnarson eru gengnir í raðir félagsins.

Damir hefur auðvitað leikið með Breiðabliki undanfarin ár við afar góðan orðstýr. Varð hann Íslandsmeistari með liðinu 2022 og í fyrra.

Damir gerir tveggja ára samning, líkt og markvörðurinn Hjörvar Daði, sem lék einn leik í Bestu deildinni með ÍBV síðasta sumar.

Grindavík hafnaði í tíunda sæti Lengjudeildarinnar á síðustu leiktíð en ætlar sér stærri hluti á næsta ári.

Tilkynning Grindavíkur
Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við tvo öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil. Damir Muminovic og Hjörvar Daði Arnarson hafa báðir skrifað undir tveggja ára samning og verða þeir gulir og bláir næstu tvö tímabil.

Damir Muminovic hefur leikið með Breiðabliki undanfarin ár og Hjörvar Daði kemur til okkar frá ÍBV, Grindavík bindir miklar vonir við þessa tvo öflugu leikmenn og hlökkum til að sjá þá í Grindavíkurtreyjunni næsta sumar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool