fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ku hafa mikinn áhuga á Kees Smit, ungum miðjumanni AZ Alkmaar í Hollandi.

Smit er aðeins 19 ára gamall en hefur þegar fest sig í sessi í byrjunarliði AZ Alkmaar og sýnt þar góðar frammistöður í deild og Evrópukeppni.

Hefur hann vakið athygli stærstu félaga heims undanfarið og er talið að bæði Barcelona og Real Madrid séu með augastað á honum.

Liverpool ætlar hins vegar að freista þess að vinna kapphlaupið um Smit. Sér félagið hann sem leikmann til framtíðar.

Smit er samningsbundinn AZ Alkmaar til 2028 og metinn á 10 milljónir evra samkvæmt Transfermarkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH