fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Sir Alex Ferguson er hrifinn af því sem hann sér hjá Manchester United um þessar mundir, sérstaklega nýja markvörðinn Senne Lammens.

Belginn kom frá Royal Antwerp á lokadegi félagaskiptagluggans eftir að Andre Onana fór á láni til Tyrklands og Altay Bayındır átti afar erfiða byrjun.

Lammens hefur nú leikið fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni og gegnt stóru hlutverki í góðu gengi liðsins undafarið.

„Markmaðurinn hefur verið frábær. Hann hefur aðeins spilað nokkra leiki en lítur mjög vel út,“ segir Ferguson um Lammens.

United hefur verið að rétta úr kútnum undanfarið eftir erfiða byrjun á leiktíðinni, sem og afar slakan árangur á þeirri síðustu.

„Ég vona að Ruben Amorim nái árangri því annað kemur ekki til greina hjá Manchester United,“ segir Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“