fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. nóvember 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærasta Sergio Reguilon hefur svarað gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að orðrómur hélt áfram um að varnarmaðurinn hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni.

Fyrrum leikmaður Manchester United og Tottenham, sem nú leikur fyrir Brentford, er í sambandi með Clöru Ranz Rodriguez, en var áður með áhrifavaldinum Mörtu Diaz.

Eftir sambandsslitin fóru sögur af stað um að Reguilon hefði átt samskipti við Rodriguez meðan hann var enn með Diaz. Hann fjarlægði allar myndir af Diaz af Instagram síðunni sinni síðasta jól og birti í kjölfarið myndir með Rodriguez.

Reguillon og fyrrum unnusta hans.

Nú hefur Rodriguez brugðist við umtalið með því að verja sambandið opinberlega. Hún birti mynd af þeim saman með textanum. „Ég og sá sem varð ástfanginn af mér daginn sem hann kynntist mér.“

Þegar fylgjandi svaraði: „Þú gleymdir að nefna að hann átti kærustu þá,“ svaraði Rodriguez ákveðið:

„Hann var einhleypur. Fólk veit ekki alla söguna, hlutirnir eru ekki alltaf eins og þeir virðast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni